Add parallel Print Page Options

136 Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,

þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu,

honum, sem einn gjörir mikil dásemdarverk, því að miskunn hans varir að eilífu,

honum, sem skapaði himininn með speki, því að miskunn hans varir að eilífu,

honum, sem breiddi jörðina út á vötnunum, því að miskunn hans varir að eilífu,

honum, sem skapaði stóru ljósin, því að miskunn hans varir að eilífu,

sólina til þess að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu,

tunglið og stjörnurnar til þess að ráða nóttunni, því að miskunn hans varir að eilífu,

10 honum, sem laust Egypta með deyðing frumburðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,

11 og leiddi Ísrael burt frá þeim, því að miskunn hans varir að eilífu,

12 með sterkri hendi og útréttum armlegg, því að miskunn hans varir að eilífu,

13 honum, sem skipti Rauðahafinu sundur, því að miskunn hans varir að eilífu,

14 og lét Ísrael ganga gegnum það, því að miskunn hans varir að eilífu,

15 og keyrði Faraó og her hans út í Rauðahafið, því að miskunn hans varir að eilífu,

16 honum, sem leiddi lýð sinn gegnum eyðimörkina, því að miskunn hans varir að eilífu,

17 honum, sem laust mikla konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,

18 og deyddi volduga konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,

19 Síhon Amorítakonung, því að miskunn hans varir að eilífu,

20 og Óg konung í Basan, því að miskunn hans varir að eilífu,

21 og gaf land þeirra að erfð, því að miskunn hans varir að eilífu,

22 að erfð Ísrael þjóni sínum, því að miskunn hans varir að eilífu,

23 honum, sem minntist vor í læging vorri, því að miskunn hans varir að eilífu,

24 og frelsaði oss frá fjandmönnum vorum, því að miskunn hans varir að eilífu,

25 sem gefur fæðu öllu holdi, því að miskunn hans varir að eilífu.

26 Þakkið Guði himnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.

His Steadfast Love Endures Forever

136 (A)Give thanks to the Lord, for he is good,
    (B)for his steadfast love endures forever.
Give thanks to (C)the God of gods,
    for his steadfast love endures forever.
Give thanks to (D)the Lord of lords,
    for his steadfast love endures forever;

to him who alone (E)does great wonders,
    for his steadfast love endures forever;
to him who (F)by understanding (G)made the heavens,
    for his steadfast love endures forever;
to him who (H)spread out the earth (I)above the waters,
    for his steadfast love endures forever;
to him who (J)made the great lights,
    for his steadfast love endures forever;
the sun to rule over the day,
    for his steadfast love endures forever;
the moon and stars to rule over the night,
    for his steadfast love endures forever;

10 to him who (K)struck down the firstborn of Egypt,
    for his steadfast love endures forever;
11 and (L)brought Israel out from among them,
    for his steadfast love endures forever;
12 with (M)a strong hand and an outstretched arm,
    for his steadfast love endures forever;
13 to him who (N)divided the Red Sea in two,
    for his steadfast love endures forever;
14 (O)and made Israel pass through the midst of it,
    for his steadfast love endures forever;
15 but (P)overthrew[a] Pharaoh and his host in the Red Sea,
    for his steadfast love endures forever;
16 to him who (Q)led his people through the wilderness,
    for his steadfast love endures forever;

17 to him (R)who struck down great kings,
    for his steadfast love endures forever;
18 and killed mighty kings,
    for his steadfast love endures forever;
19 Sihon, king of the Amorites,
    for his steadfast love endures forever;
20 and Og, king of Bashan,
    for his steadfast love endures forever;
21 and gave their land as a heritage,
    for his steadfast love endures forever;
22 a heritage to Israel his (S)servant,
    for his steadfast love endures forever.

23 It is he who (T)remembered us in our low estate,
    for his steadfast love endures forever;
24 and (U)rescued us from our foes,
    for his steadfast love endures forever;
25 he who (V)gives food to all flesh,
    for his steadfast love endures forever.

26 Give thanks to (W)the God of heaven,
    for his steadfast love endures forever.

Footnotes

  1. Psalm 136:15 Hebrew shook off