Font Size
Matteusarguðspjall 18:34-35
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 18:34-35
Icelandic Bible
34 Og konungur varð reiður og afhenti hann böðlunum, uns hann hefði goldið allt, sem hann skuldaði honum.
35 Þannig mun og faðir minn himneskur gjöra við yður, nema hver og einn yðar fyrirgefi af hjarta bróður sínum."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society