Add parallel Print Page Options

Og er Haman sá, að Mordekai féll eigi á kné né laut honum, þá fylltist Haman reiði.

Read full chapter

En honum þótti einskis vert að leggja hendur á Mordekai einan, því að menn höfðu sagt honum frá, hverrar þjóðar Mordekai var, og leitaðist Haman því við að gjöreyða öllum Gyðingum, sem voru í öllu ríki Ahasverusar, samlöndum Mordekai.

Read full chapter